top of page

Um 

Smíðastofan er lítið metnaðarfullt fyrirtæki sérhæft í hverskonar sérsmíði Innréttingar og húsgögn.

Persónuleg og góð þjónusta. Handverkið er haft að leiðarljósi vönduð vinnubrögð og metnaður að skila góðu verki.

Íslensk framleiðsla



Allar innréttingar í húsið t.d Eldhúsinnréttingar,baðinnréttingar,fataskápar,vaskahúsinnréttingar,skrifstofuinnréttingar,bókahillur,sjónvarpskápar,sófaborð,borðstofuborð og fl.

Innréttum verslanir afgreiðsluskenkar. 

 

Hef sérhæft mig í smíði á gömlum eldhúsinnréttingum enskum sveitastíl,fulninga og renndar súlur, alveg eins og viðskiptavinur vill hafa það.







Vilhjálmur Jónsson Húsgagnasmíðameistari

Útskrifaðist úr Iðnskólanum í Reykjavík

1984

Smíðastofan er búinn að vera starfrækt síðan 2003.

VilliVilli

Smíða mikið verk eftir Arkitekta

Samt er stór hluti af því sem ég smíða teiknað af mér sjálfum.

 

bottom of page